• 00:00:21Bogi kveður
  • 00:19:46Skandall sigurvegari söngkeppni framhaldsskólanna

Kastljós

Bogi Ágústsson lýkur fréttalestri

Bogi Ágústsson las kvöldfréttir í síðasta sinn í kvöld. Hann var gestur Kastljóss og ræddi þar stöðu fjölmiðla og sýn sína á stöðu heimsins.

Jafnframt var rætt við samstarfsfólk hans í gegnum tíðina auk þess sem nokkur augnablik á ferli hans voru rifjuð upp.

Hljómsveitin Skandall sigraði í söngkeppni framhaldsskólanna á dögunum. Við hittum þær í MA þar sem þær stunda nám.

Frumsýnt

28. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,