• 00:00:19Ásthildur Lóa segir af sér
  • 00:11:14Framkvæmdastjóri Frontex
  • 00:19:17Agi í skólum á Torginu

Kastljós

Ásthildur Lóa, Frontex, agi í skólum

Ásthildur Lóa Þórsdóttir ætlar segja af sér sem mennta- og barnamálaráðherra í kjölfar frétta um hún hafi eignast barn með unglingspilti fyrir 36 árum. Maðurinn segist hafa verið ólögráða þegar samband þeirra hófst og Ásthildur Lóa hafi komið í veg fyrir hann hafi fengið umgangast barnið. Ásthildur Lóa segir frá sinni hlið málsins í viðtali í Kastljósi.

Hans Lejtens, framkvæmdastjóri Frontex fundaði með dómsmálaráðherra og fulltrúum ríkislögreglustjóra í vikunni um frekara samstarf. Frontex sér um eftirlit með ytri landamærum Schengen-svæðisins, sem Ísland er hluti af. Stefnt er því meira en þrefalda landamæravörðum á næstu árum en metfjöldi flóttamanna hefur streymt til Evrópu undanfarin ár. Lejtens ræddi við Kastljós um helstu áskoranir landamæra eftirlits.

Er agaleysi vandamál í íslenskum skólum? Um það verður rætt í umræðuþættinum Torgið á þriðjudag. Við glöggvum okkur á stöðu mála.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

20. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,