Kastljós

Samningar um bensínstöðvalóðir

Fjallað um samninga Reykjavíkurborgar og olíufélaganna um bensínstöðvalóðir. Rætt við Dag B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóra, fulltrúa minnihlutans í Reykjavík og dósent í lögfræði við HÍ.

Frumsýnt

6. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,