• 00:00:41Kannanir fyrir forsetakosningar
  • 00:09:561000 orð með Bríeti og Birni

Kastljós

Bríet&Birnir og forsetakannanir

Skoðanakannanir mældu sveiflur í fylgi forsetaframbjóðenda í kosningabaráttunni og greindu undir það síðasta nokkuð nákvæm úrslit kosninganna. Þóra Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Maskínu, deilir upplýsingum um heildarmælingar meðan á tímabilinu stóð. Tvær af stærstu stjörnum íslensks tónlistarlífs, Bríet og Birnir, gáfu nýverið saman út plötuna Þúsund orð, sem upphaflega stóð til yrði aðeins stakt lag en vatt duglega upp á sig.

Frumsýnt

3. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,