Kastljós

Rauðar veðurviðvaranir um mest allt land

Ofsaveður gengur yfir landið og hefur sett allt samfélagið á hliðina. Mörgum skólum og fyrirtækjum var lokað snemma og stefnuræðu forsætisráðherra, sem átti fara fram í kvöld, var frestað.

Við byrjum norður á Siglufirði og ræðum við viðbragðsaðila þar. Í framhaldinu förum við yfir málið með Birtu Líf Kristinsdóttur, veðurfræðingi, og Björk Viðarsdóttur, framkvæmdastjóra þjónustusviðs hjá TM tryggingum.

Frumsýnt

5. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,