• 00:02:02Öryggi á Reykjavíkurflugvelli
  • 00:17:06Þau sjá okkur ekki í myrkrinu

Kastljós

Öryggi á Reykjavíkurflugvelli og útvarpsleikhúsið

Aðeins ein flugbraut er opin á Reykjavíkurflugvelli eftir Samgöngustofa lét Isavia loka annarri brautinni, þar sem 1400 tré í Öskjuhlíð séu orðin hættulega og ógni aðflugi. Jón Gunnar Jónsson forstjóri Samgöngustofu er gestur Kastljóss í kvöld.

Fadia Redwan og Ahmed Almam-louk flúðu hingað til lands í öruggt skjól frá stríðinu á Gaza. Fjölskylda Fadiu fylgdi á eftir og Ahmed biðu verri örlög því eiginkona hans og fjögur ung börn þeirra voru myrt í loftárás. Saga þeirra beggja er sögð í útvarpsleikhússverkinu Þau sjá okkur ekki í myrkrinu.

Frumsýnt

12. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,