• 00:00:51X24 Umhverfis- og loftslagsmál
  • 00:12:45Veldu þrjá
  • 00:15:30Sanna Magdalena Mörtudóttir

Kastljós

Umhverfis- og loftlagsmál, formenn í vinnu, hin hliðin á Sönnu Magdalenu

Fram kosningum ætlum við fjalla um valin málefni sem hafa verið áberandi í umræðunni á kjörtímabilinu og draga upp mynd af stöðunni sem bíður næstu ríkisstjórnar. Við byrjum á umhverfis- og loftslagsmálum.

Forráðamenn flokkana þeysast um landið eins og vonbiðlar í leit atkvæðum fyrir kosningar. Við í Kastljósi fórum líka um landið og spurðum vinnandi fólk hvernig því líst á fólkið sem er bjóða fram krafta sína.

Við ætlum næstu vikur kynnast persónulegri hlið á formönnum og forystufólki allra flokka sem eru í framboði. Við byrjum á Sönnu Magdalenu Mörtudóttir í Sósíalistaflokknum en Viktoría settist niður með henni á heimili hennar - og það skal tekið fram það var bannað tala um pólitík.

Frumsýnt

7. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,