Kastljós

Efnahagsmálin á nýju ári og nýr íslenskur hlaupafatnaður

Ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins tók við völdum skömmu fyrir jól og samkvæmt stjórnarsáttmála er fyrsta verk ríkisstjórnarinnar stöðuleika í efnahagslífinu og lækkun vaxta. Við ætlum skoða horfur í efnahagsmálum bæði útfrá stjórnarsáttmálanum og almennt á nýju ári. Gestir Kastljós eru Katrín Ólafsdóttir, dósent í hagfræði við Háskólann í Reykjavík og Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur hjá Íslandsbanka. Svo kynnumst við hlaupagikkjum hjá fatamerkinu Vecct, sem er nýstofnað - og verðlaunað fyrir fyrstu línu sína af hlaupafatnaði sem hönnuðirnir lofa standist íslenskar aðstæður.

Frumsýnt

7. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,