Forsætisráðherra og Rein steinsmiðja
Forseti Íslands setti Alþingi í dag og ný ríkisstjórn kynnti sína fyrstu þingmálaskrá á blaðamannafundi í gær. Við fórum yfir komandi þingvetur og helstu málin með Kristrúnu Frostadóttur…
Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.