• 00:00:50Vorverk bænda í kuldatíð
  • 00:06:12Hjólabrettahöll á heimsmælikvarða í Hafnarfirði
  • 00:10:33Feneyjatvíæringurinn

Kastljós

Vorverk bænda, hjólabrettagarður, Feneyjatvíæringur

Mikil kuldatíð undanförnu á hefur sett strik í reikninginn hjá mörgum bændum. Á norðurlandi er víða snór yfir öllu og því fylgja áskoranir. Við tókum púlsinn á bændum í Eyjafirði.

Brettafélag Hafnarfjarðar hefur byggt upp eina glæsilegusta hjólabrettaaðstöðu í Evrópu sem verður tekin formlega í noktun í næsta mánuði. Yfir 400 iðkendur eru í félaginu sem eru í skýjunum með aðstöðuna.

Feneyjatvíæringurinn, stærsta myndlistarhátíð í heimi, er hefjast. Íslenski skálinn var opnaður við hátíðlega athöfn í dag en fulltrúi Íslands er Hildigunnur Birgisdóttir. Kastljós var á staðnum.

Frumsýnt

18. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,