• 00:01:05Stýrivextir og kjarasamningar
  • 00:16:03Incel-samfélagið

Kastljós

Stýrivextir, kjarasamningar og Incel-samfélagið

Seðlabankinn tilkynnti stýrivextir yrðu óbreyttir um sinn, þvert á vonir um þeir myndu loks lækka í ljósi nýundirritaðra kjarasamninga. Hvað þola verkalýðsfélögin og fyrirtækin langa bið? Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, voru gestir Kastljós.

Incels nefnist hópur ungra karla sem upplifir sig utangátta í samfélaginu og skellir skuldinni á konur. Þeir halda úti alþjóðlegu spjallborði sem er hýst undir íslensku léni og er gróðrarstía kvenfyrirlitningar, haturs og ofbeldishvatninga. Við kynntum okkur þetta samfélagsmein.

Frumsýnt

20. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,