• 00:01:11Viðtal: Magnús Þorkell Bernharðsson
  • 00:11:42Viðtal: Hrafnhildur Sverrisdóttir
  • 00:15:27Gunnar V. Andrésson

Kastljós

Staðan á Gaza og ljósmyndarinn Gunnar V. Andrésson

Ísraelsstjórn er sögð ætla herða hernaðaraðgerðir á Gaza og innlima landsvæðið. Benjamin Netanjahú forsætisráðherra vill Palestínumenn á Gaza verði fluttir burt og segir það gert í þágu þeirra eigin öryggis. Engin neyðaraðstoð hefur borist á Gaza í níu vikur, hvorki matur aðrar nauðsynjar. Við ræðum um stöðu neyðaraðstoðar á Gaza við Hrafnhildi Sverrisdóttur í alþjóðateymi Rauða krossins og heyrum í Magnúsi Þorkeli Bernharðssyni prófessor í sögu Miðausturlanda við Williams-háskóla í Massachusetts í Bandaríkjunum.

Í seinni hluta þáttar hittum við manninn á bakvið margar af frægustu fréttaljósmyndum Íslands, Gunnar V. Andrésson ljósmyndara.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

6. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,