• 00:00:2116 ára dreng vísað úr landi
  • 00:13:51Páskaeggjaúrval
  • 00:18:36112 Reykjavík

Kastljós

Brottvísun Oscars Florez, páskaeggjaúrval og 112 RVK

Hjónin Svavar Jóhannsson og Sonja Magnúsdóttir vilja taka sér hinn 16 ára gamla Oscar Florez, kólumbískan dreng sem varð fyrir ofbeldi af hálfu föður síns sem jafnframt afsalaði sér forræði yfir honum. Þau hafa mætt ýmsum hindrunum og gagnrýna Barnavernd Hafnarfjarðar fyrir þeirra aðkomu málinu.

Páskar eru handan við hornið og úrval eggja metfjölbreytt, við lítum í heimsókn til framleiðenda. Sjónvarsserían 112 Reykjavík er sýnd í Sjónvarpi Símans og samanstendur af 6 þáttum. Við ræðum við tvo af þremur leikstjórum - Reyni Lyngdal og Óskar Þór Axelsson ásamt leikurunum Kolbeini Arnbjörnssyni og Vivian Ólafsdóttur.

Frumsýnt

16. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,