Kastljós

Áhrif tollastríðs á veikari lönd og stöðuna á Íslandi, Edda Björgvins slær enn á ný í gegn

Áhrifa tollastríðs Bandaríkjanna gætti víða á mörkuðum í dag. Sigríður Benediktsdóttir, dósent við Columbia háskóla í Bandaríkjunum, segir veikari þjóðir hafi mestu tapa. Þetta geti haft slæm áhrif á bæði hag verkafólks og umhverfisvernd.

Staðan á Íslandi er óljós en í henni gætu þó falist tækifæri. Rætt við Örnu Láru Jónsdóttur og Vilhjálm Árnason sem bæí eiga sæti í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis.

Edda Björgvins hefur enn og aftur slegið í gegn, með nýjum persónum á samfélagsmiðlum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

7. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,