• 00:00:54Hagræðingatillögur
  • 00:16:46Hækkanir á raforku
  • 00:22:13Gervigreind í heilbrigðiskerifinu

Kastljós

Hagræðingartillögur, staða grænmetisbænda, gervigrein hjálpar sykursjúkum

Ríkið gæti sparað 71 milljarða á næstu fimm árum, mati starfshóps sem fór í gegnum hagræðingartillögur sem almenningur og lögaðilar sendu inn í samráðsgátt í byrjun árs. Eftir hafa farið í gegnum hátt í tíu þúsund tillögur sauð hópurinn þær niður í 60 tillögur, sem kynntar voru í gær. Gylfi Ólafsson hagfræðingur og Hildur Georgsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Framkvæmdasýslunni, voru í hópnum. Þau voru gestir Kastljóss.

Miklar raforkuverðshækkanir á garðyrkjubændur í ylrækt eru farnar taka sinn toll og hljóðið í bændum víða þungt. Kastljós tók hús á hjónum í Eyjafirði sem hafa ræktað paprikur í tæpa fjóra áratugi en stefna á bregða búi.

Íslenska fyrirtækið Retina Risk hefur þróað tækni sem gerir fólki með sykursýki kleift fara í augnskimun með aðstoð gervigreindar. Skimunin er gerð í apótkeki og sjúklingar niðurstöðurnar samstundis. Við kynntum okkur málið.

Frumsýnt

4. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,