• 00:00:18Huginn Ragnar
  • 00:09:44Börn, unglingar og gervigreind

Kastljós

Einstök börn og gervigreind í skólum

Elísabet Green Guðmundsdóttir og Lloyd Green eru foreldrar þriggja ára drengs með Cornelia de Lange heilkenni. þeirra mati er samfélagið aðeins takmörkuðu leyti sniðið fyrir börn með sérstakar þarfir, eins og sonur þeirra, Huginn, hefur komist raun um á stuttri ævi. Gervigreind verður sífellt stærri hluti hversdagsins og þar er nám síst undanskilið. Fjölskylda tæknisérfræðingsins Guðmundar Jóhannssonar hefur tileinkað sér gervigreind í ríkum mæli og það hafa nemendur Borgarholtsskóla og Verkmenntaskóla Akureyrar líka gert.

Frumsýnt

27. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,