• 00:01:04Laun ræstifólks
  • 00:18:58Guðmundur Ingi Þorvaldsson

Kastljós

Kjör ræstingafólks, Guðmundur Ingi

Verkalýðshreyfingin sakar fyrirtæki í ræstingaþjónustu um hafa umsamdar launahækkanir af starfsfólki, sem jafnframt gert vinna við óhóflegt álag. Það forsendubrestur á kjarasamningum. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Ragnar Árnason, formaður vinnumarkaðssviðs SA, voru gestir Kastljóss.

Guðmundur Ingi Þorvaldsson á langan feril baki sem spannar leiksvið, kvikmyndir, tónlist og tölvuleiki. Hann er nýbúinn leika á móti Anthony Hopkins og fer með hlutverk í nýrri pólsk-kanadískri kvikmynd. Við litum yfir feril listamannsins.

Frumsýnt

19. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,