• 00:01:02Hættuástand á vegum
  • 00:18:55Framadagar og Árið án sumars

Kastljós

Hættuástand á vegum, Framadagar, Ár án sumars

Hættuástand hefur skapast á vegum á Vesturlandi og Vestfjörðum vegna blæðinga í klæðningu. Þungatakmarkanir hafa verið settar á vissa staði, sem koma í veg fyrir flutningabílar komast ekki leiðar sinnar. Við heyrum í Jakobi Björgvin S. Jakobssyni, bæjarstjóra í Stykkishólmi, og ræðum í framhaldinu við Bergþóru Kristinsdóttur, framkvæmdastjóra þjónustusviðs hjá Vegagerðinni, og Runólf Ólafsson, framkvæmdastjóra FÍB.

Hinir árlegu framadagar voru haldnir í Háskólanum í Reykjavík fyrir helgi. Þar háskólanemar tækifæri til kynna sér fyrirtæki og kanna möguleika á sumarvinnu eða jafnvel framtíðarstörfum.

Frumsýnt

17. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,