• 00:02:02Öryggi á Reykjavíkurflugvelli
  • 00:17:06Þau sjá okkur ekki í myrkrinu

Kastljós

Öryggi á Reykjavíkurflugvelli og útvarpsleikhúsið

Aðeins ein flugbraut er opin á Reykjavíkurflugvelli eftir Samgöngustofa lét Isavia loka annarri brautinni, þar sem 1400 tré í Öskjuhlíð séu orðin hættulega og ógni aðflugi. Jón Gunnar Jónsson forstjóri Samgöngustofu er gestur Kastljóss í kvöld.

Fadia Redwan og Ahmed Almam-louk flúðu hingað til lands í öruggt skjól frá stríðinu á Gaza. Fjölskylda Fadiu fylgdi á eftir og Ahmed biðu verri örlög því eiginkona hans og fjögur ung börn þeirra voru myrt í loftárás. Saga þeirra beggja er sögð í útvarpsleikhússverkinu Þau sjá okkur ekki í myrkrinu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

12. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,