• 00:03:26Svalt niður í 30 kíló
  • 00:22:31Leikritið Heim í Þjóðleikhúsinu

Kastljós

Átröskunarsjúkdómar og leikritið Heim

Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir afreksfótboltakona veiktist af átröskun og var vart hugað líf um tíma. Hún náði undraverðum bata með hjálp sérfræðinga og fjölskyldu. Elín Vigdís Guðmundsdóttir, formaður SÁTT og Lára Hafliðadóttir, doktorsnemi í líkamlegri þjálfun knattspyrnukvenna og sérfræðingur hjá KSÍ ræða úrræði og fyrirbyggjandi aðgerðir. Magnús Geir Þórðarson leikstýrir verkinu Heim sem er á fjölum Þjóðleikhúss, meðal annarra með Sigurð Sigurjónsson og Margréti í hlutverkum.

Frumsýnt

11. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,