• 00:00:39Guðlaugur Þór sækist ekki eftir formannsembætti
  • 00:13:39Víkingur hlýtur Grammy
  • 00:18:42The Damned

Kastljós

Guðlaugur Þór, Víkingur Heiðar, The Damned

Guðlaugur Þór Þórðarson tilkynnti í Kastljósi hann ætli ekki sækjast eftir formannsembættinu í Sjálfstæðisflokknum. Í þættinum fór hann yfir ástæður þess og ræddi meðal annars átök í flokknum sem hafi skaðað hann.

Víkingur Heiðar Ólafsson hlaut Grammy-verðlaunum fyrir túlkun sína á Goldberg-tilbrigðum Jóhanns Sebastians Bachs. Verðlaunin hlaut hann í flokki klassískra einleikshljóðfæraleikara.

Við kynnumst nýjum leikstjóra - Þórði Pálssyni, sem stekkur inn á sjónarsviðið með nýrri íslenskri hryllingsmynd sem nefnist The Damned, eða hin fordæmdu.

Frumsýnt

3. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,