• 00:01:10Jón Ólafasson prófessor
  • 00:07:24Íslenska æskulýðsrannósknin
  • 00:16:16Formenn - Sigurður Ingi

Kastljós

Mál Jóns Gunnarssonar, Íslenska æskulýðsrannsóknin og Sigurður Ingi Jóhannsson

Í Kastljósi kvöldsins er rætt við Jón Ólafsson prófessor við Háskóla Íslands um siðferðisleg álitamál tengd máli Jóns Gunnarssonar fyrrverandi ráðherra. Málið hefur verið mikið á milli tannanna á fólki í vikunni en það snýst um alræmt njósnafyrirtæki hafi verið fengið til afla gagna um afskipti Jóns Gunnarssonar af hvalveiðum og aflað þeirra með því blekkja son Jóns, Gunnar Bergmann fasteignasala. Þá er rýnt í niðurstöður íslensku æskulýðsrannsóknarinnar sem voru kynntar í dag með Ragnýju Þóru Guðjohnsen, faglegum stjórnanda rannsóknarinnar. Niðurstöðurnar sýna vísbendingar um andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað síðustu tvö ár en ýmsar áskoranir eru enn til staðar. Þá heldur Kastlkós áfram varpa upp hinni hliðinni á formönnum flokkanna en þessu sinni er komið Sigurði Inga Jóhannssyni, formanni Framsóknarflokksins.

Frumsýnt

12. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,