• 00:04:47Blaðamannafundur Norðurlandaráðs
  • 00:20:24Klang & blang í Hofi

Kastljós

Norðurlandaráðsþing og Drengurinn fengurinn

Volodomyr Zelensky Úkraínuforseti er gestur Norðurlandaráðsþings sem fer fram hér á landi og hófst í dag. Zelensky kom til Þingvalla rétt fyrir klukkan fjögur, þar sem hann fundaði með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra. Þegar kvölda tók kom Zelensky fram á blaðamannafundi með forsætisráðherrum hinna Norðurlandanna. Yfirskrift þingsins í ár er „Friður og öryggi á Norðurslóðum“ og varnarmál í brennidepli. Gestir Kastljós eru Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Friðrik Jónsson utanríkisráðherra Póllands og utanríkisráðherra Íslands gagnvart Úkraínu.

Í lok þáttar hittum við tónlistarmanninn Drenginn Fenginn þegar hann var undirbúa sig fyrir tónleika á Akureyri á dögunum.

Frumsýnt

28. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,