• 00:00:15Endurnýjun í stjórnmálaflokkum
  • 00:14:07Skattlagning á laxeldi
  • 00:20:47H2H listahátíð

Kastljós

Endurnýjun á þingi, skattur á laxeldi, grísk-íslensk listahátíð

Mikil endurnýjun er eiga sér stað hjá framboðum til Alþingis. Fjöldi sitjandi þingmanna ætlar ýmist ekki gefa kost á sér eða hafa lotið lægra haldi fyrir nýju fólki. Við rýnum í stöðuna með þeim Birni Inga Hrafnssyni og Sóleyju Tómasdóttur.

Því lengur sem stjórnvöld bíða með skattleggja laxeldi því erfiðara verður það, segir hagfræðingur sem var norskum stjórnvöldum innan handar þegar þau hækkuðu gjöld á laxeldi þar í landi í fyrra. Við ræðum við hana í þættinum.

Grískur hiti mætir íslensku hausti í listahátíðinni head 2 Head, þar sem grískir og íslenskir listamenn sameinast um byggja brú milli Aþenu og Reykjavíkur. Kastljós kynnti sér hátíðina.

Frumsýnt

21. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,