• 00:01:04Umdeildar bækur í framhaldsskólum
  • 00:17:25Líflegt hönnunarþing á Húsavík
  • 00:20:56State of the art

Kastljós

Viðeigandi námsefni í menntaskólum, Hönnunarþing og State of the art

Er óviðeigandi láta menntaskólanema lesa bækur sem fjalla um kynferðislegt ofbeldi eða værum við ofvernda ungmenni með því halda frá þeim bókum sem taka á erfiðum málum? Rætt var um þessi mál við Drífu Snædal talskonu Stígamóta og Margréti Tryggvadóttur, formann Rithöfundasambands Ísland í þættinum. Óðinn Svan settist niður með nemendum í Menntaskólanum á Akureyri en þær eru ósáttar við þurfa lesa skáldsögu sem inniheldur grófar lýsingar á kynferðisofbeldi. Kastljós kíkti norður á Húsavík en hönnun og tónlist voru í brennidepli á hönnunarþingi sem fór fram í bænum um liðna helgi. Í lok þáttar heimsækjum við bílaverkstæði - á hvað annað en píanókonsert, en bræðingur er hluti tónleikahátíðarinnar State of the art.

Frumsýnt

9. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,