• 00:00:51Breytingar á búvörulögum
  • 00:05:41Forstjóri SS
  • 00:09:03Bjarkey Olsen um búvörulög og lagareldi
  • 00:20:04Dagur í lífi safnstjóra

Kastljós

Breytingar á búvörulögum, dagur í lífi safnstjóra

Kaupfélag Skagfirðinga hefur keypt 93 prósent hlut í Kjarnafæði Norðlenska eftir umdeildar breytingar á búvörulögum, sem gerir fyrirtæki undanþegin samkeppnislögum. Markmiðið er hagræðing en Samkeppniseftirlitið og fleiri hafa varað við lagabreytingin leiði til verðhækkana og jafnvel einokunar. Við ræddum við forstjóra Sláturfélags Suðurlands og í framhaldinu við Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra.

Gerðarsafn í Kópavogi er 30 ára í ár. Við skoðum dag í lífi Brynju Sveinsdóttur safnstjóra í miðjum hátíðarhöldum.

Frumsýnt

4. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,