Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir 26. maí 2024

Hjón sem voru í rútunni sem valt á Suðurlandi í gær segja þrátt fyrir slasast lítið hafi upplifunin verið erfið.

Formaður VR segir neyðarástand ríkja á leigumarkaði. Um fjögur þúsund manns eru á biðlista eftir íbúð hjá Bjargi íbúðafélagi og hefur fjöldinn tvöfaldast á rúmu ári.

Minnst ellefu eru látin í miðríkjum Bandaríkjanna eftir mikið hvassviðri og hvirfilbylji sem gengið hafa yfir

Sony hefur sent yfir sjöhundruð tæknifyrirtækjum bréf þar sem þess er krafist þau hætti notkun á efni í þeirra eigu til þess þróa gervigreindarlíkön.

Freyr Alexandersson segist hafa nýtt alla sína reynslu frá ferlinum til þess bjarga belgíska liðinu Kortrijk frá falli, á ótrúlegan hátt. Hann hlakkar til slaka á í faðmi fjölskyldunnar eftir strangt tímabil.

Frumflutt

26. maí 2024

Aðgengilegt til

26. maí 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,