Bara bækur

Bókahönnun verðlaunuð, innrás utan úr geimnum og samtal þriggja kynslóða

Á dagskránni í dag: Íslensku bókahönnunarverðlaunin voru afhent í fyrsta sinn, vísindaskáldskapur og innrás utan úr geimnum í Guðir og og annað fólk eftir Steingrím Dúa og samtal þriggja kynslóða og áhugi á sögum sinna nánustu í unglingabókinni Silfurgengið eftir Brynhildi Þórarinsdóttur.

Viðmælendur: Anton Jónas Illugason, Kristján B. Jónasson, Steingrímur Dúi Másson og Brynhildur Þórarinsdóttir.

Frumflutt

17. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Bara bækur

Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Þættir

,