Bara bækur

Grimmsævintýri

Einu sinni voru tveir bræður, Jakob og Vilhelm...

Grimmsævintýri er stórmerkileg og dularfull. Hvaðan koma þau? Hvað eru þau gömul? Af hverju erum við enn lesa þetta? Og af hverju ættu nútímabörn þekkja helstu hlutverk lénsskipulags Evrópu á miðöldum?

Viðmælendur: Aðalheiður Guðmundsdóttir, Romina Werth, Birta Björnsdóttir og Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Frumflutt

19. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bara bækur

Bara bækur

Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Þættir

,