Útreiðartúr um Álftanes og Svört orkídea hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs
Tvær bækur verða í forgrunni hjá okkur í dag, íslensk skáldsaga og færeysk ljóðabók, tvö ólík verk tveggja nágrannaþjóða sem báðar fjalla um flókið samband foreldris og unglings.
