Bókmenntahátíð í Reykjavík
Alþjóðleg Bókmenntahátíð í Reykjavík setti svip sinn á borgina þessa vikuna. Hún var sett í 17. sinn og það á 40 ára afmæli fyrstu hátíðarinnar, á alþjóðlegum degi bókarinnar á ári…
Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.