Grænland og bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs og Billy Budd sjóliði
Fyrir fáeinum vikum var tilkynnt hvaða bækur eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Fjórtán bækur frá níu löndum og málsvæðum voru tilnefndar í flokki fagurbókmennta,…