Saga af svartri geit fær þýðingaverðlaun og fulltrúar Íslands á Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs
Við nýtum þáttinn í dag til að hampa þeim bókum sem tilnefndar eru til bókmenntaverðlauna norðurlandaráðs fyrir íslands hönd og rýnum í skáldsöguna sem hlaut íslensku þýðingarverðlaunin.