Pólskar bókmenntir III: bókmenntasagan og Stanisław Lem
Í þættinum opnum við inn í heim pólskra furðusagna og vísindaskáldskapar. Pólverjar eiga einhvern merkasta og áhugaverðasta höfund 20. aldar á því sviði, Stanisław Lem.
Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.