Booker-verðlaun og heimsóknir erlendra höfunda (upprifjun)
Í jólabókaösinni er að mörgu að huga í bókabransanum á Íslandi en þá þurfa dagskrárgerðarmenn líka að huga að hátíðardagskrá Rásar 1 yfir jólin. Á meðan sú vinnsla stendur yfir er…
Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.