Goethe í flugvallabókabúðinni
Flugvellir eru táknrænn staður á svo margan hátt, undarlegt neysludrifið millibilsástand. Þar er samfélag manna strípað niður í grunneiningar ferðalags, komur og brottfarir og á milli…
Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.