Mold er bara mold - Litla systir mín fjöldamorðinginn og kvöðin við að vera normal
„Heimska fólks felst í því að eiga svör við öllu. Viska skáldsögunnar felst í því að eiga spurningar við öllu,“ sagði Milan Kundera á einum stað. Og í þættinum í dag munu eflaust vakna…