Bara bækur

Slög, Flaumgosar og Aðlögun

Ljóð eru í forgrunni þessa vikuna. Við förum í heimsókn til Sigurbjargar Þrastardóttur sem var gefa út tíundu ljóðabókina sína, Flaumgosar, og fjöllum líka um Aðlögun eftir Þórdísi Gísladóttur og Slög eftir Jón Knút Ásbjörnsson. Það er líka eitt og annað sem tengir þessar bækur - þær eru allar um tímann í einhverjum skilningi og tengsl okkar við hið liðna, við megum ekki gleyma en hverju eigum við muna eftir og hvernig nýtist það þegar við síðan nýtum það til tengjast nýjum kynslóðum. Það er þessi brú, þetta samfélagslega samhengi.

Viðmælendur: Jón Knútur Ásmundsson, Sigurbjörg Þrastardóttir og Þórdís Gísladóttir.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Frumflutt

7. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bara bækur

Bara bækur

Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Þættir

,