Týndir kettir og furðusagnabylgja á Íslandi
Byrjum á spjalli við Ægi Þór Jähnke sem var að gefa út sína fyrstu skáldsögu sem kallast Grár köttur, vetrarkvöld.
Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.