Bakgrunnurinn, Draugamandarínur og Þyngsta frumefnið
Þrjár nýjar, vænar og grænar ljóðabækur í þætti dagsins.

Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.