Bara bækur

Stuttlisti Booker verðlaunanna og tvö ljóðskáld með ólík verkfæri

Tvö ljóðskáld með ólíka nálgun á sína ljóðlist eru gestir þáttarins, þau Þórarinn Eldjárn og Sunna Dís Másdóttir. Þórarinn var gefa út ljóðabókina Jarðtengd norðurljós sem er safn mestu háttbundinna kvæða í bland við lausort ljóð og örprósa og Sunna Dís var gefa út formfrjálsa ljóðsögu eða ljóðabálk unninn upp úr persónulegri reynslu sem kallast Postulín.

Við byrjum úti í heimi því það er alltaf fréttnæmt þegar Booker-verðlaunin virtu nálgast. Búið er tilkynna hvaða sex bækur á stuttlista verðlaunanna í ár. Anna María Björnsdóttir segir betur frá verkunum.

Viðmælendur: Sunna Dís Másdóttir, Þórarinn Eldjárn og Anna María Björnsdóttir.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Frumflutt

27. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bara bækur

Bara bækur

Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Þættir

,