Bara bækur

Paul Auster, upplestur og Ég elska þig meira en salt

Rætt verður við Torfa Tulinius bókmenntafræðing og prófessor í íslenskum miðaldafræðum um bandaríska rithöfundinn Paul Auster og heyrum brot úr þætti sem Torfi gerði um Auster árið 1996.

Rithöfundurinn Sjöfn Asare kemur í heimsókn og segir frá nýjustu hljóðbók sinni, Ég elska þig meira en salt, sálfræðitrylli úr íslenskum veruleika.

Og erum við öll lesa vitlaust? Fjallað verður um grein í tímaritinu The Atlantic um lestur og kosti þess lesa upphátt.

Viðmælendur: Torfi H. Tulinius og Sjöfn Asare.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Frumflutt

11. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bara bækur

Bara bækur

Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Þættir

,