Bara bækur

Nýja Ísland í nýjum bókum

Á nokkuð löngu tímabili fyrir 100 til 150 árum fóru þúsundir Íslendinga vestur um haf til Ameríku í leit betra lífi. Sögur af þessu fólki hafa ratað í bókmenntir og það er öruggt fullyrða áhugi á þessu augnabliki Íslandssögunnar hafi aldrei minnkað, þvert á móti, og það á líka við um afkomendur íslendinganna í ameríku.

Nýja Ísland er undir smásjánni í þættinum í dag. Þrjár nýjar bækur komu út síðasta haust um þetta efni. Viðkomustaðir eftir Ásdísi Ingólfsdóttur, Aldrei aftur vinnukona eftir Sveinbjörgu Sveinbjörnsdóttur og Sextíu kíló af sunnudögum eftir Hallgrím Helgason.

Viðmælendur: Ásdís Ingólfsdóttir, Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir, Hallgrímur Helgason

Umsjón: Jóhannes Ólafsson

Frumflutt

8. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bara bækur

Bara bækur

Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.

Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Þættir

,