Vínill vikunnar

Legend - Bob Marley

Í þetta sinn varð fyrir valinu hljómplatan Legend með Bob Marley and the Wailers sem kom út árið 1984. Það er kannski smá svindl velja safnplötu sem vínil vikunnar, en þetta er mest selda reggae plata allra tíma og mest selda plata Bob Marley og hún er á fjölda lista yfir bestu hljómplötur allra tíma.

A-hlið:

Is This Love

No Woman, No Cry

Could You be Loved

Three Little Birds

Buffalo Soldier

Get Up, Stand Up

Stir It Up

B-hlið:

One Love / People Get Ready

I Shot the Sheriff

Waiting in Vain

Redemption Song

Satisfy My Soul

Exodus

Jamming

Frumflutt

16. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,