Vínill vikunnar

Ég syng fyrir þig - Björgvin Halldórsson

Hljómplatan Ég syng fyrir þig með Björgvini Halldórssyni frá árinu 1978. Fjögur frumsamin lög eru á plötunni, tvö eftir Jóhann G. Jóhannsson, eitt eftir Magnús Kjartansson við texta Jóns Sigurðssonar og eitt er eftir Björgvin sjálfan við texta Vilhjálms Vilhjálmssonar. Önnur lög eru erlend með textum eftir Jón Sigurðsson, Kristmann Vilhjálmsson, og Jónas Friðrik.

Umsjón: Þórunn Elísabet Bogadóttir

Frumflutt

25. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,