Vínill vikunnar

52nd Street með Billy Joel

Vínill vikunnar er platan 52nd Street með bandaríska tónlistarmanninum Billy Joel.

Platan kom út árið 1978 og var metsöluplata. Hún inniheldur níu lög og á henni freistaði píanómaðurinn Joel þess fara nýjar leiðir og fékk t.d. til liðs við sig fjölda djasstónlistarmanna og útsetjara. Platan fékk m.a. Grammy verðlaun sem plata ársins.

Hlið 1:

Big Shot

Honesty

My life

Zansibar

Hlið 2:

Stiletto

Rosalinda”s eyes

Half a mile away

Until the night

52nd Street

Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir.

Frumflutt

28. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,