The Freewheelin' Bob Dylan - Bob Dylan
Í þættinum fá að hljóma tíu sérvalin lög af plötunni The Freewheelin' Bob Dylan - sem kom út árið 1963 og talaði inn í róstursama tíma réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum sem og…
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.