Vínill vikunnar er Brothers in Arms, fimmta stúdíóplata Dire Straits. Hún kom út árið 1985.
Umsjónarmaður er Bogi Ágústsson. Kári Guðmundsson og Egill Jóhannsson sjá um samsetningu og framleiðslu.
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.