Vínill vikunnar

Between the buttons með Rolling Stones

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Hljómplata vikunnar er Between the Buttons með bresku hljómsveitinni Rolling Stones, sem gefin var út 20. janúar 1967 í Bretlandi en 10. febrúar í Bandaríkjunum. Brian Jones sýndi færni sína á ýmis hljóðfæri á plötunni, sem var þeirra fimmta í Bretalndi en sjöunda í Bandaríkjunum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Hlið 1 inniheldur lögin: Yesterdays Papers, My Obsession, Back Street Girl, Connection, She Smiled Sweetly og Cool, Calm & Collected.

Hlið 2 inniheldur lögin: All Sold Out, Please Go Home, Who's Been Sleeping Here?, Complicated, Miss Amanda Jones og Something Happened to Me Yesterday.

Frumflutt

25. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,