Vínill vikunnar að þessu sinni er samstarfsverkefni tveggja frumkvöðla, annar úr heimi taktsmíða og hinn úr heimi textagerðar. Þetta eru rapparinn MF Doom og pródúserinn Madlib. Saman mynda þeir tvíeykið Madvillain og gáfu út eina plötu vorið 2004, Madvillainy.
Lagalisti:
A1 The Illest Villains
A2 Accordion
A3 Meat Grinder
A4 Bistro
A5 Raid (ásamt M.E.D.)
B1 America's Most Blunted (ásamt Quasimoto)
B2 Sickfit
B3 Rainbows
B4 Curls
B5 Do Not Fire!
B6 Money Folder
C1 Shadows of Tomorrow (ásamt Quasimoto)
C2 Operation Lifesaver AKA Mint Test
C3 Figaro
C4 Hardcore Hustle (ásamt Wildchild)
C5 Strange Days
D1 Fancy Clown (ásamt Viktor Vaughn)
D2 Eye (ásamt Stacy Epps)
D3 Supervillain Theme
D4 All Caps
D5 Great Day
D6 Rhinestone Cowboy
Frumflutt
17. okt. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Vínill vikunnar
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.