Samkvæmt læknisráði - Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar
Hljómplatan Samkvæmt læknisráði með hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar kom út 1982. Á henni eru ellefu lög sem Magnús og Jónas R. Jónsson völdu. Magnús útsetti lögin og Jónas stjórnaði…
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.