Ásgeir Hallsson og Magnús Guðmundsson – Gluntasöngvar
Vínilplata vikunnar er úr smiðju Gunnar Wennerberg: Gluntasöngvar. Ásgeir Hallsson og Magnús Guðmundsson syngja, Carl Billich leikur á píanó. Hljómplata frá árinu 1974.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
Frumflutt
5. sept. 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Vínill vikunnar
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.