Vínill vikunnar

Samkvæmt læknisráði - Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar

Hljómplatan Samkvæmt læknisráði með hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar kom út 1982. Á henni eru ellefu lög sem Magnús og Jónas R. Jónsson völdu. Magnús útsetti lögin og Jónas stjórnaði upptökum á plötunni.

Platan inniheldur þekkt íslensk dægurlög og samkvæmt læknisráði er ekkert sungið á plötunni, aðeins bakraddir með hljóðfæraleiknum. plötunni eru lög sem okkur þykir vænt um og standa okkur næst eftir uppgangsárin í íslensku tónlistarlífi" sagði Magnús Kjartansson í viðtali við Morgunblaðið árið sem platan kom út og bætti við: "Þetta er róleg og þægileg plata, sem gott er slappa af með, einskonar meðal við verkfallsstressi og verðbólguáhyggjum."

A - hlið

1. Gamli góði vinur

2. Ástarsorg

3. Sölvi Helgason

4. Reyndu aftur

5. Dóra

B - hlið

1. Ef

2. Þú og ég

3. Elsku hjartans anginn minn

4. Ástarsæla

5. To be grateful

6. Lítill drengur

Umsjón: Stefán Eiríksson

Frumflutt

3. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,