Vínill vikunnar

Joanna Newsom - Have one on me

Vínilplata vikunnar er Have one on me, þriðja breiðskífa bandaríska hörpuleikarans og söngvaskáldsins Joanna Newsom. Platan kom út árið 2010.

Frumflutt

22. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,