Vínilplata vikunnar er Have one on me, þriðja breiðskífa bandaríska hörpuleikarans og söngvaskáldsins Joanna Newsom. Platan kom út árið 2010.
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.