Vínill vikunnar

She's so unusual með Cyndi Lauper

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Plata þessarar viku er She's So Unusual, fyrsta sólóplata söngkonunnar og lagasmiðsins Cyndi Lauper sem gefin var út árið 1983. Með þessari plötu öðlaðist hún heimsfrægð.

Fjögur lög breiðskífunnar sem gefin voru út á smáskífum komust inn á topp 5 listann í Bandaríkjunum. Var það í fyrsta sinn sem bandarísk tónlistarkona náði slíkum árangri í heimalandinu.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Hlið 1

1. Money Changes Everything.

2. Girls Just Want to Have Fun.

3. When You Were Mine.

4. Time After Time.

Hlið 2

1. She Bop.

2. All Trough the Night.

3. Witness.

4. I'll Kiss You.

5. He's So Unusual.

6. Yeah Yeah.

Frumflutt

20. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,