Vínill vikunnar

Hana-nú - Vilhjálmur Vilhjálmsson

Leikin var hljómplatan Hana-nú sem Vilhjálmur Vilhjálmsson sendi frá sér 1977. Vilhjálmur samdi alla texta en höfundar laga voru Jóhann Helgason, Magnús Þór Sigmundsson, Magnús Eiríksson, Magnús Kjartansson, Finnbogi Kjartansson og Harry Chapin.

Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson

Frumflutt

11. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vínill vikunnar

Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Þættir

,